UMFJÖLLUN UM SÖLUHÚSIN VIÐ ÆGISGARÐ Í HÖNNUNARTÍMARITINU CANDELA

UMFJÖLLUN UM SÖLUHÚSIN VIÐ ÆGISGARÐ Í HÖNNUNARTÍMARITINU CANDELA

Fjallað eru um söluhúsin við Ægisgarð í nýjasta tölublaði Candela, tímariti um lýsingarhönnun, arkitektúr og innanhússhönnun. Greinina ritar arkitektinn og lýsingarhönnuðurinn Dario Nunez Salazar, en hann annaðist hönnun lýsingarinnar í söluhúsunum. Greinina má finna hér.