Vígsla vitans við Sæbraut

Vígsla vitans við Sæbraut

Vitinn við Sæbraut var formlega vígður með hátíðlegri athöfn föstudaginn 7. febrúar. Karlakór Reykjavíkur og karlakórinn Fóstbræður sameinuðu krafta sína og fluttu nokkur vel valin lög.