Yrki arkitektar undirrita Architects Declare Climate & Biodiversity Emergency

Yrki arkitektar undirrita Architects Declare Climate & Biodiversity Emergency

Íslenskar arkitektastofur sem eru aðilar að Grænni Byggð – vettvangi um sjálfbæra þróun byggðar – hafa stofnað undirskrifatsíðu þar sem arkitektastofur eru hvattar til að slást í hóp þeirra er lýsa yfir neyðarástandi vegna loftslagsvár og ógnun vistkerfa. Nánari upplýsingar má finna hér.