
13 ágú Yrki tilnefnd til Dezeen Awards 2020 verðlaunanna í flokki inannhússhönnunar fyrir Sveinatungu í Garðabæ
Breska hönnunartímariti Dezeen hefur tilnefnt Sveinatungu í Garðabæ eftir Yrki arkitekta til Dezeen Awards 2020 verðlaunanna í flokki innanhúshönnunar. Tilnefninguna má sjá hér. Nánari upplýsingar um verkið má finna hér.