Móttöku- og fundaraðstaða við Garðatorg

HÖNNUNARSAMKEPPNI UM NÝTT HÚSNÆÐI BÆJARSTJÓRNAR GARÐABÆJAR VIÐ GARÐATORG

Um verkefnið: 1.verðlaun í hönnunarsamkeppni. Innan- og utanhússbreytingar á núverandi húsnæði. Hönnun á fundaraðstöðu, samkomustað og sýningarrými fyrir bæjarskrifstofur Garðabæjar. 

Flokkur: Opinber bygging
Tímabil: 2015-2019
Staða: Fullbyggt
Staðsetning: Garðatorg 7, Garðabær
Stærð: 407m2
Verkkaupi: Garðabær
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar
Samstarfsaðilar:  VSB Verkfræðistofa, Verkhönnun Verkfræðiráðgjöf, Mannvit, Verkís, E. Sigurðsson

Ljósmyndir:  Nanne Springer, Gunnar Sverrisson