1. VERÐLAUN Í SAMKEPPNI UM VIÐBYGGINGU OG ENDURBÆTUR Á RÁÐHÚSI AKUREYRAR

1. VERÐLAUN Í SAMKEPPNI UM VIÐBYGGINGU OG ENDURBÆTUR Á RÁÐHÚSI AKUREYRAR

Yrki arkitektar unnu 1. verðlaun í boðskeppni Akureyrarbæjar um viðbyggingu og endurbætur á ráðhúsi bæjarins. Frekari upplýsingar um verkefnið má finna hér.