Fimm teymi þróa tillögur um Gufunesbryggju og Sævarhöfða

Fimm teymi þróa tillögur um Gufunesbryggju og Sævarhöfða

Fimm teymi hafa verið valin til áframhaldandi vinnu í alþjóðlegu samkeppninni Reinventing Cities. Viðfangsefni samkeppninnar eru tvær lóðir í Reykjavík, en Yrki arkitektar eru meðal þeirra þriggja teyma er munu leggja fram tillögur um þróun Gufunesbryggju og nærumhverfis. Frétt á Visir.is, er fjallar nánar um samkeppnina, má finna hér.