Húsvígsla Mýrargarðs

Húsvígsla Mýrargarðs

Mýrargarður, nýji stúdentagarðurinn á lóð Vísindagarða Háskóla Íslands, verður formlega vígður fimmtudaginn 27. febrúar. Mýrargarður er stærsti stúdentagarður sem byggður hefur verið á Íslandi en í húsinu munu búa allt að 300 námsmenn.