Leikskóli á Seltjarnarnesi

LEIKSKÓLI Á SELTJARNARNESI

Um verkefnið: Tillaga Yrki arkitekta í samkeppni um leikskóla á Seltjarnarnesi hlaut viðurkenningu dómnefndarinnar sem athyglisverð tillaga. Tillagan fer út fyrir ramma samkeppninar, en samkvæmt henni er gert ráð fyrir þann möguleika að reisa 3700m² íbúðarhúsnæði með allt að 60 smærri íbúðum fyrir ungt fólk á efri hæðum byggingarinnar.

Flokkur: Opinber bygging
Tímabil: 2019
Staða: Tillaga
Staðsetning: Seltjarnarnes
Stærð:  2620m²
Verkkaupi: Seltjarnarnesbær
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar

Grunnmynd leikskólans og leikskólalóðin

Leiksólinn án íbúðaálmu á efri hæðunum

Leikskólinn með íbúðum á efri hæðunum