Sjúkrahótelið við Landspítalann til umfjöllunar í útvarpsþættinum Flakk

Sjúkrahótelið við Landspítalann til umfjöllunar í útvarpsþættinum Flakk

Í Flakkinu fyrir rúmri viku var litið í heimsókn á nýja SJúkrahótelið við Landspítalann. Jóhannes Þórðarson hjá Glámu/Kím arkitektum og Sólveig Berg hjá Yrki arkitektum eru hér í viðtali hjá Lísu Pálsdóttur.