Author: elin

Viðtal við Arnór Þórir Sigfússon, framkvæmdastjóra Sannra Landvætta, um fyrirhugaða uppbyggingu í Hlíðarfjalli á Akureyri. Að verkefninu standa Sannir landvættir, Íslensk verðbréf, Yrki arkitektar, Akureyrarbær, Verkís og Umsýslufélagið Verðandi og byggist tillaga hópsins, sem unnin er af Yrki arkitektum, á að taka allt Hlíðarfjallssvæðið í sína...

Haldinn var blaðamannafundur vegna byggingu nýs þjóðleikvangs í Laugardalnum. Á blaðamannafundinum var einnig kynntur nýr völlur sem teiknaður var af Yrki arkitektum að frumkvæði borgarinnar. Knattspyrnusamband Íslands og Borgarstjórn vill fá íslenska ríkið að byggingu nýs þjóðarleikvangs í Laugardalnum en þetta var kynnt á blaðamannafundi sambandsins...

Yrki arkitektar undirrituðu á dögunum samning um stofnun undirbúningsfélagsins Hlíðarhryggs ehf. Að félaginu standa Sannir landvættir, Íslensk verðbréf, Yrki arkitektar, Akureyrabær, Verkís og Umsýslufélagið Verðandi. Til­laga hóps­ins sem unnin er af Yrki arkitektum byggist á að taka allt Hlíðarfjalls­svæðið í sína um­sjá næstu 35-40 árin,...

Sólveig Berg kynnti fyrirhugaða uppbyggingu 156 íbúða fjölbýliskjarna við Móaveg í Grafarvogi á vegum Bjargs. Kynninguna má nálgast hér: http://reykjavik.is/sites/default/files/solveig-berg-emilsdottir-yrki-v298_kynning_a_moavegi_i_radhusinu_171012.pdf Fundinum var streymt og hægt er að horfa á hann hér: http://reykjavik.is/nyjar-ibudir-i-reykjavik-malthing-2017...

Skipulagsdagurinn var haldinn 15.September í Gamla Bíó. Dagskrá Skipulagsdagsins var skipt upp í tvö megin viðfangsefni, annars vegar skipulag miðhálendisins og hins vegar skipulag borga og bæja. Fyrir hönd Yrki arkitektar héldu Sigurborg Ósk, Yngi Karl og Magnús Már fyrirlestur um sigurtillögu Yrki arkitekta í samkeppni...

Yrki arkitektar báru sigur úr býtum í hugmyndasamkeppni um byggð við Laugaveg 168 (Heklureit) til 176 (Gamla Sjónvarpshúsnæðis). Reykjavíkurborg stóð að keppninni í samstarfi við Arkitektafélag Íslands, Heklu og Reiti fasteignafélag hf., sem eru lóðarhafar reitsins.   http://reykjavik.is/frettir/urslit-i-hugmyndasamkeppni-um-heklureit-og-laugaveg-176...