19 maí Yrki á Hönnunarmars 2011
Yrki tók þátt í 10+ húsgagnasýningu á Hönnunarmars....
Yrki tók þátt í 10+ húsgagnasýningu á Hönnunarmars....
Í texta dómnefndar segir: Hjúkrunarheimilið í Mörkinni er afrakstur boðskeppni fyrir arkitekta um byggingu þjónustuíbúða og þjónustumiðstöðvar aldraðra og hjúkrunarheimilis. Hjúkrunarheimilið er á fjórum hæðum auk jarðhæðar sem er að hluta til niðurgrafin. Á efri hæðunum eru íbúðir, setustofur og fylgirými. Á neðstu hæðinni er...
Hafnarvigtin Þorlákshöfn valið eitt af fimm íslenskum verkum sem framlag íslands til Evrópsku Mies van der Rohe Verðlaunanna....
Nú hefur Hjúkrunarheimilið Mörk verið opnað. Byggingin hýsir 110 íbúa. Grund sér um reksturinn. Frétt um opnun Grundar á mbl.is má sjá hér....
Arkitektar sýna eigin verk á afmörkuðu rými sem nemur 1m3. Sýningin er á vegum Arkitektafélags Íslands í samstarfi við Odda Kassagerð. Lesa má frétt á vefsíðu Hönnunarmiðstöðvarinnar....
Á Hönnunarmarsi var líkan af vigtarhúsinu í Þorlákshöfn til sýnis í versluninni ELM við Laugaveg. Lesa má frétt um sýningu arkitekta á líkönum á vefsíðu Hönnunarmiðstöðvarinnar....
Ljósmyndir og lýsingar á verkum Yrki á vefmiðlinum pressan.is undir dálknum "Heimili og hönnun"....
Sólveig Berg og Ásdís Helga Ágústsdóttir segja frá helstu verkum sínum. Fyrirlesturinn er á vegum Byggingarlistardeildar Listasafns Reykjavíkur....
Fjallað var um framkvæmdir við byggingu Lækningaminjasafnsins í Nesi í seinasta tölublaði Læknablaðsins. Greinina má sjá hér....
Vigtarhúsið í Þorlákshöfn hefur verið tilnefnt sem eitt af fjórum verkum í flokknum Byggingarlist. Grein um tilnefningarnar má finna á heimasíðu Hönnunarmiðstöðvar Íslands....