29 jan Framkvæmdir að hefjast við nýjan innsiglingavita og útsýnispall
Yrki arkitektar í samstarfi við Faxaflóahafnir og Reykjavíkurborg hafa hannað glæsilegan útsýnispall fyrir nýjan innsiglingavita sem mun nýtast gestum og gangand. Frétt um framkvæmdirnar má lesa hér...