27 feb Fyrsta skóflustungan að 155 nýjum leiguíbúðum við Móaveg 14
Fyrsta skóflustungan að 155 nýjum leiguíbúðum sem Bjarg íbúðafélag byggir og hannaðar eru af Yrki arkitektum var tekin í dag kl. 14 við Móaveg í Spönginni í Reykjavík. Mbl greindi frá, sjá frétt á mbl.is með því að ýta hér Skoða má verkefnið á vef Yrki.is með...