Uncategorized @is

Runólfur Ágústsson verkefnastjóri hjá Þorpinu - Vistfélagi var gestur í útvarpsþætti Lísu Pálsdóttur, Flakk síðastliðinn laugardag. Þar sagði hann frá fyrirhugaðri byggð í Gufunesi í Grafarvogi. Ætlunin er að reisa um 125 tveggja til fjögurra herbergja smáíbúðir á hagkvæmu verði. Verkefnið er hannað af Yrki...

Breska fagtímaritið BUILD hefur veitt Yrki arkitektum verðlaun fyrir hjúkrunarheimilið og þjónustumiðstöð og íbúðir aldraðra við Suðurlandsbraut 58-66 sem "Best Public Residential Project". Upplýsingar um verðlaunin og vinningshafa má nálgast hér....

[vc_row css_animation="" row_type="row" use_row_as_full_screen_section="no" type="full_width" angled_section="no" text_align="left" background_image_as_pattern="without_pattern"][vc_column][vc_column_text]Yrki arkitektar hlutu viðurkenningu fyrir athyglisverða tillögu í samkeppni um nýjan leikskóla á Seltjarnarnesi. Umsagnir dómnefndar má finna í dómnefndaráliti hér. [/vc_column_text][/vc_column][/vc_row]...

[vc_row css_animation="" row_type="row" use_row_as_full_screen_section="no" type="full_width" angled_section="no" text_align="left" background_image_as_pattern="without_pattern"][vc_column][vc_column_text]Fjallað var um Bjarg íbúðafélag í útvarpsþættinum Flakki í síðastliðnum mánuði. Í þættinum var meðal annars farið í skoðunarferð með Sólveigu Berg um Móaveg þar sem verið er að setja lokahönd á 155 íbúðir. Smelltu hér til að...