Uncategorized @is

Ásdís Ágústsdóttir hjá Yrki arkitektum var gestur í útvarpsþætti Lísu Pálsdóttur, Flakk 24. júní síðastliðinn. Meðal viðfangsefna þáttarins var samspil legu Borgarlínunnar og nýrra íbúðarhverfa á höfuðborgarsvæðinu, meðal annars Heklureitsins sem Yrki arkitektar hafa skipulagt. Útvarpsþáttinn má heyra hér....