Uncategorized @is

Yrki arkitektar hafa lagt inn fyrirspurn til skipulagssviðs Reykjavíkurborgar varðandi mögulega uppbyggingu á Miðbakkanum við gömlu höfnina í Reykjavík. Hugmyndin er að reisa rúmlega þrjátíu þúsund fermetra af byggingum er munu meðal annars hýsa hundrað 5 stjörnu þjónustuíbúðir og hundrað og fimmtíu herbergja hótel fyrir...

Síðast liðinn miðvikudag tók Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fyrstu skóflustunguna að nýju hverfi í Gufunesi sem er sérhannað fyrir fyrstu kaupendur. Runólfur Ágústsson, verkefnastjóri Þorpsins-vistfélags, segir að með nýstárlegri hönnun hverfisins sé verið að leggja grunninn að vistvænu samfélagi. Stefnt er að því að reisa...

Mýrargarður, nýji stúdentagarðurinn á lóð Vísindagarða Háskóla Íslands, verður formlega vígður fimmtudaginn 27. febrúar. Mýrargarður er stærsti stúdentagarður sem byggður hefur verið á Íslandi en í húsinu munu búa allt að 300 námsmenn....

Vitinn við Sæbraut var formlega vígður með hátíðlegri athöfn föstudaginn 7. febrúar. Karlakór Reykjavíkur og karlakórinn Fóstbræður sameinuðu krafta sína og fluttu nokkur vel valin lög....