08 maí Fyrsta skóflustungan tekin að hagkvæmu húsnæði í Gufunesi
Síðast liðinn miðvikudag tók Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fyrstu skóflustunguna að nýju hverfi í Gufunesi sem er sérhannað fyrir fyrstu kaupendur. Runólfur Ágústsson, verkefnastjóri Þorpsins-vistfélags, segir að með nýstárlegri hönnun hverfisins sé verið að leggja grunninn að vistvænu samfélagi. Stefnt er að því að reisa...