11 nóv UPPBYGGING VIÐ TÓNATRÖÐ Á AKUREYRI
Yrki arkitektar hafa kynnt fyrir Akureyrarbæ tillögu að fimm þaksvalahúsum við Tónatröð á Akureyri. Verkefnið er unnið fyrir verktakafyrirtækið SS Byggir. Sjá hér frétt á Visir.is um verkefmið....
Yrki arkitektar hafa kynnt fyrir Akureyrarbæ tillögu að fimm þaksvalahúsum við Tónatröð á Akureyri. Verkefnið er unnið fyrir verktakafyrirtækið SS Byggir. Sjá hér frétt á Visir.is um verkefmið....
Fréttablaðið skrifar um söluhúsin við Ægisgarð í tilefni tilnefningar verksins til Hönnunarverðlauna Íslands. Í greininni er meðal annars rætt við Yngva Sigurjónsson arkitekt sem hélt utan um verkið hjá Yrki arkitektum. Vefútgáfu greinarinnar má finna hér....
Fjallað er um söluhúsin við Ægisgarð á síðu veftímaritsins Global Design News. Greinina má finna hér....
Söluhúsin við Ægisgarð hljóta tilnefningu til Hönnunarverðlauna Íslands 2021. Þessa daga er hulunni svipt af tilnefningum ársins 2021 og í dag birti Hönnunarmiðstöð Íslands frétt um tilnefningu Yrki arkitekta. Fréttina má sjá hér. Ennfremur birtist grein um tilnefningu Yrki arkitekta á visir.is. Verðlaunaafhendingin verður 29....
Fjallað eru um söluhúsin við Ægisgarð í nýjasta tölublaði Candela, tímariti um lýsingarhönnun, arkitektúr og innanhússhönnun. Greinina ritar arkitektinn og lýsingarhönnuðurinn Dario Nunez Salazar, en hann annaðist hönnun lýsingarinnar í söluhúsunum. Greinina má finna hér....
Yrki arkitektar hljóta viðurkenningu arkitektúrvefsins A+ fyrir tilnefningu þeirra á söluhúsunum við Ægisgarð sem eitt af fimm verkefnum er kepptu í flokknum "Commercial - Coworking Space". Frekari upplýsingar um tilnefninguna má finna hér. Sjá einnig eldri frétt á þessari síðu. Ennfremur má finna frekari upplýsingar...
Tæpum þremur árum eftir vígslu þess hefur sjúkrahótelið á lóð Landspítalans hlotið fullnaðarvottun frá BREEAM og er skorið það hæsta nokkurs verkefnis hérlendis. Frekari upplýsingar um sjúkrahótelið má finna hér....
Yrki arkitektar unnu 1. verðlaun í boðskeppni Akureyrarbæjar um viðbyggingu og endurbætur á ráðhúsi bæjarins. Frekari upplýsingar um verkefnið má finna hér....
Ásdís Ágústsdóttir hjá Yrki arkitektum var gestur í útvarpsþætti Lísu Pálsdóttur, Flakk 24. júní síðastliðinn. Meðal viðfangsefna þáttarins var samspil legu Borgarlínunnar og nýrra íbúðarhverfa á höfuðborgarsvæðinu, meðal annars Heklureitsins sem Yrki arkitektar hafa skipulagt. Útvarpsþáttinn má heyra hér....
Arkitektúrvefurinn A+ hefur valið söluhúsin við Ægisgarð sem eitt af fimm verkefnum er keppa í flokknum "Commercial - Coworking Space" um titilinn "Popular Choice Award". Kosningin stendur til 25. júní. Kjósið með því að smella hér....