18 feb NIÐURSTAÐA LIGGUR FYRIR Í HÖNNUNARÚTBOÐI BORGARLÍNUNNAR
Niðurstaða liggur fyrir í hönnunarútboði Borgarlínunnar, sem auglýst var á evrópska efnahagssvæðinu. Yrki arkitektar eru hluti af hópnum Framtíðarlínan, er samanstendur af íslenskum og erlendum arkitekta- og verkfræðistofum. Hópurinn er leiddur af alþjóðlega verkfræðifyrirtækinu Artelia Group. Frétt um niðurstöðu útboðsins hefur verið birt á vefsíðu...