Author: Sigurður Kolbeinsson

Framkvæmdir við byggingu 137 hagkvæmra íbúða við Jöfursbás 11 í Gufunesi eru vel á veg komnar, en verkefnið er hannað af Yrki arkitektum. Visir.is birti ítarlega frétt um verkefnið. Fréttina má nálgast hér. Viðtal við Runólf Ágústsson, forsvarsmann verkefnisins, í Bítinu á Bylgjunni má heyra...

Yrki arkitektar hafa lagt inn fyrirspurn til skipulagssviðs Reykjavíkurborgar varðandi mögulega uppbyggingu á Miðbakkanum við gömlu höfnina í Reykjavík. Hugmyndin er að reisa rúmlega þrjátíu þúsund fermetra af byggingum er munu meðal annars hýsa hundrað 5 stjörnu þjónustuíbúðir og hundrað og fimmtíu herbergja hótel fyrir...

Síðast liðinn miðvikudag tók Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fyrstu skóflustunguna að nýju hverfi í Gufunesi sem er sérhannað fyrir fyrstu kaupendur. Runólfur Ágústsson, verkefnastjóri Þorpsins-vistfélags, segir að með nýstárlegri hönnun hverfisins sé verið að leggja grunninn að vistvænu samfélagi. Stefnt er að því að reisa...

Mýrargarður, nýji stúdentagarðurinn á lóð Vísindagarða Háskóla Íslands, verður formlega vígður fimmtudaginn 27. febrúar. Mýrargarður er stærsti stúdentagarður sem byggður hefur verið á Íslandi en í húsinu munu búa allt að 300 námsmenn....