2022

Fyrstu verðlaun í alþjóðlegu samkeppninni Reinventing Cities

Um verkefnið: Yrki arkitektar eru hluti af teymi hönnuða, umhverfissérfræðinga og fjárfesta er varð hlutskarpast í alþjóðlegu samkeppninni Reinventing Cities 2021/2022 á vegum C40 samtakanna um vistvæna nýtingu gömlu bryggju áburðarverksmiðjunnar og nánasta umhverfis í Gufunesi. C40 samtökin eru samstarfsverkefni borgarstjóra í nærri því hundrað borgum víðsvegar um heiminn er stuðla að aðgerðum í glímunni við loftslagsvandann.
Tímabil: 2021-2022
Staða: Tillaga
Staðsetning: Gufunes í Reykjavík
Verkkaupi: Þorpið vistfélag

2021

Tilnefning til Hönnunarverðlauna Íslands 2021

Um verkefnið: Sex söluhús við Ægisgarð í Reykjavík
Tímabil: 2018-2020
Staða: Fullbyggt
Staðsetning: Ægisgarður við gömlu höfnina í Reykjavík
Stærð: 480m²
Verkkaupi: Faxaflóahafnir sf

2021

Fyrstu verðlaun í samkeppni um ráðhús Akureyrar

Um verkefnið: Fyrstu verðlaun í lokaðri samkeppni um hönnun viðbyggingar og endurbóta á ráðhúsi Akureyrar.
Tímabil: 2021
Staða: Tillaga
Staðsetning: Akueyri
Stærð: 3700m²
Verkkaupi: Akueyrarbær

2021

Viðurkenning fyrir tilnefningu arkitektúrvefsins A+ á söluhúsunum við Ægisgarð

Um verkefnið: Sex söluhús við Ægisgarð í Reykjavík
Tímabil: 2018-2020
Staða: Fullbyggt
Staðsetning: Ægisgarður við gömlu höfnina í Reykjavík
Stærð: 480m²
Verkkaupi: Faxaflóahafnir sf

2020

Tillaga Yrki arkitekta í samkeppni um leikskóla hlýtur innkaup

Um verkefnið: Tillaga Yrki arkitekta í nýafstaðinni hönnunarsamkeppni um leikskóla og fjölskyldumiðstöð við Njálsgötu í Reykjavík hlaut innkaup.
Tímabil: 2020
Staða: Tillaga
Staðsetning: Njálsgata, Reykjavík
Stærð: 1200m²
Verkkaupi: Reykjavíkurborg

2020

Sveinatunga í Garðabæ tilnefnd til Dezeen Awards 2020 í flokki innanhússhönnunar

Um verkefnið: Hönnun á fundaraðstöðu, samkomustað og sýningarrými fyrir bæjarskrifstofur Garðabæjar.
Tímabil: 2015-2019
Staða: Fullbyggt
Staðsetning: Garðatorg 7, Garðabær
Stærð: 407m²
Verkkaupi: Garðabær

2019

Yrki arkitektar hljóta bresk verðlaun fyrir hönnun bygginga í Mörkinni

Um verkefnið: Breska fagtímaritið BUILD veitti Yrki arkitektum verðlaun fyrir hjúkrunarheimilið, íbúðir og þjónustumiðstöð aldraðra í Mörkinni sem „Best Public Residential Project“ 2019.
Tímabil: 2003 -2019
Staða: Fullbyggt
Staðsetning: Suðurlandsbraut 58-66, Reykjavík
Stærð: 24.305m²
Verkkaupi: Heilbrigðisráðuneytið og Reykjavíkurborg

2018

Yrki arkitektar hljóta bresk verðlaun fyrir hönnun höfuðstöðva Vodafone

Um verkefnið: Breska fagtímaritið BUILD veitti Yrki arkitektum verðlaun fyrir Höfuðstöðvar Vodafone sem tímaritið útnefnir bestu innanhússhönnun á skrifstofuhúsnæði 2018.

Flokkur: Opinber bygging

Tímabil: 2015-2017

Staða: Fullbyggt

Staðsetning: Suðurlandsbraut

Stærð: 4.947m2

Verkkaupi: Sýn hf.

Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar

2017

1. sæti í alútboði um hönnun stúdentagarða við Sæmundargötu 

Um verkefnið: Tillaga Yrki arkitekta var valin til framkvæmda í alútboði.
Flokkur: Opinber bygging
Tímabil: 2017-2020
Staða: Fullbyggt
Staðsetning: Sæmdunargata 21, Reykjavík
Stærð:  13.750m²
Verkkaupi: Félagsstofnun súdenta
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar
Samstarfsaðilar: Ístak

2017

Tillaga Yrki arkitekta að uppbyggingu Hlíðarfjalls var valin til útfærslu í einkaframkvæmd

Um verkefnið: Tillagan snýr að uppbyggingu svæðisins og nýtingu þess yfir sumartímann.
Flokkur: Skipulag
Tímabil: 2017
Staða: Samkeppni lokið
Staðsetning: Hlíðarfjall, Akureyri
Verkkaupi: Akureyrarbær
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar

2017

Tillaga Yrki arkitekta hlaut fyrsta sætið í lokaðri hugmyndasamkeppni um framtíðarskipulag Heklureits við Laugaveg

Um verkefnið: Yrki arkitektar hlutu fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um framtíðarskipulag Heklureits við Laugaveg
Flokkur: Skipulag
Tímabil: 2017-2018
Staða: Skipulagsvinnu lokið
Staðsetning: Reykjavík
Stærð:  40.000m²
Verkkaupi: Reykjavíkurborg
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar

2017

Yrki arkitektar hlutu 2. sætið í lokaðri samkeppni um hönnun leik- og grunnskóla í Reykjanesbæ

Um verkefnið: Lokuð hugmyndasamkeppni um hönnun leik- og grunnskóla í Dalshverfi Reykjanesbæjar.
Flokkur: Opinber bygging
Tímabil: 2017
Staða: Tillaga
Staðsetning: Reykjanesbær
Stærð: 9.525m²
Verkkaupi: Reykjanesbær
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar

2017

Þriðja sætið í lokaðri samkeppni um hönnun nýrra höfuðstöðva fyrir Wow Air

Um verkefnið: Tillaga Yrki arkitekta hlaut þriðja sætið í lokaðri samkeppni um Höfuðstöðvar Wow Air.
Flokkur: Skrifstofuhúsnæði
Tímabil: 2016
Staða: Tillaga
Staðsetning: Kársnes, Kópavogur
Stærð: 16.426 m2
Verkkaupi: Wow Air
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar

2016

Yrki arkitektar í samvinnu við VSB, Verkís og Samson Harðarson landslagsarkitekt hlutu 1.sæti í útboði Mosfellsbæjar fyrir nýjan grunnskóla í Helgafellshverfi

Um verkefnið: Yrki arkitektar, í samvinnu við VSB, Verkís og Samson Harðarson landslagsarkitekt, hlutu 1. sætið í lokuðu útboði Mosfellsbæjar fyrir hönnun nýs grunn- og leiksóla í Helgafellshverfi.

Flokkur: Opinber bygging
Tímabil: 2016-2017
Staða: Fyrsti áfangi fullbyggður
Staðsetning: Gerplustræti 14, Mosfellsbær
Stærð:  9500m²
Verkkaupi: Mosfellsbær
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar

2015

Fyrstu verðlaun í lokaðri samkeppni um nýtt húsnæði bæjarstjórnar Garðabæjar

Um verkefnið: Yrki arkitektar hlutu 1. verðlaun í lokaðri samkeppni um hönnun móttöku- og fundaraðstöðu bæjarstjórnar Garðabæjar.
Tímabil: 2015-2017
Staða: Fullbyggt
Staðsetning: Garðatorg 7, Garðabær
Stærð: 407m²
Verkkaupi: Garðabær
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar

2015

1.verðlaun í lokaðri samkeppni um skipulag við Borgartún og Nóatún

Um verkefnið: Tillaga Yrki arkitekta í lokaðri samkeppni um framtíðarskipulag við Borgartún og Nóatún hlaut 1. verðlaun.
Tímabil:  2015-2017
Staða: Skipulagsvinnu lokið
Staðsetning: Borgartún, Reykjavík
Stærð:  11.300m²
Verkkaupi: Reykjavíkurborg
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar

2015

Vigtarhúsið í Þorlákshöfn hlýtur heiðursviðurkenningu A’Design Award

Um verkefnið: Vigtarhús við höfnina í Þorlákshöfn
Tímabil: 2007-2009
Staða: Fullbyggt
Staðsetning: Höfnin í Þorlákshöfn
Stærð: 100m²
Verkkaupi: Sveitarfélagið Ölfus

2014

2. verðlaun í lokaðri samkeppni um endurnýjun iðnaðarhverfis í Kópavogi við Nýbýlaveg og Auðbrekku

Um verkefniðYrki Arkitektar hlutu 2. verðlaun í samkeppni um endurnýjun iðnaðarhverfis í Kópavogi við Nýbýlaveg og Auðbrekku.
Tímabil: 2014
Staða: Samkeppnistillaga
Staðsetning: Kópavogur
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar 

2013

Innkaup í samkeppni um viðbyggingu við Sundhöll Reykjavíkur

Um verkefnið: Samkeppnistillaga Yrki arkitekta að útilaug og viðbyggingu við Sundhöll Reykjavíkur hlaut innkaup.
Tímabil: 2013
Staða: Tillaga
Staðsetning: Reykjavík
Stærð: 890m²
Verkkaupi: Reykjavíkurborg

2011

Hjúkrunarheimilið í Mörkinni tilnefnt til menningarverðlauna DV á sviði byggingarlistar

Um verkefnið: Hjúkrunarheimilið í Mörkinni var tilnefnt til menningarverðlauna DV á sviði byggingarlistar.

Flokkur: Íbúðahúsnæði

Tímabil: 2003-2011

Staða: Fullbyggt

Staðsetning: Suðurlandsbraut 66 í Reykjavík

Stærð: 7.697m²

Verkkaupi: Heilbrigðisráðuneytið

2011

Yrki Arkitektar hlutu sérstaka viðurkenningu Lagnafélags Íslands

Um verkefnið: Yrki arkitektar hlutu sérstaka viðurkenning Lagnafélags Íslands fyrir góða samvinnu við hönnun9 lagna- og loftræsikerfa í hjúkrunarheimilinu að Suðurlandsbraut 66 í Reykjavík
Tímabil:  2010
Staða: Fullbyggt
Staðsetning: Mörkin, Reykjavík
Stærð: 7.967 m2
Verkkaupi: Heilbrigðisráðuneytið og Reykjavíkurborg
Samstarfsaðilar: Mannvit

2011

Vigtarhúsið í Þorlákshöfn tilnefnt til Mies van der Rohe verðlaunanna 2011

Um verkefnið: Vigtarhúsið í Þorlákshöfn var tilnefnt til Mies van der Rohe verðlaunanna, Mies van der Rohe Award 2011. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Mies van der Rohe stofnunarinnar með því að ýta hér.
Tímabil: 2007 – 2009
Staða: Fullbyggt
Staðsetning: Höfnin í Þorlákshöfn
Stærð: 100m²
Verkkaupi: Sveitarfélagið Ölfus

2009

Vigtarhúsið í Þorlákshöfn tilnefnt til menningarverðlauna DV á sviði byggingarlistar

Um verkefnið: Vigtarhúsið í Þorlákshöfn var tilnefnt til menningarverðlauna DV á sviði byggingarlistar.
Tímabil: 2007 – 2009
Staða: Fullbyggt
Staðsetning: Höfnin í Þorlákshöfn
Stærð: 100m²
Verkkaupi: Sveitarfélagið Ölfus

2005

Innkaup fyrir tillögu Yrki arkitekta í samkeppni um hönnun þjónustubygginga í Gufuneskirkjugarði

Um verkefnið: Tillaga Yrki arkitekta hlaut innkaup í hugmyndasamkeppni um þjónustubyggingar í Gufuneskirkjugarði.
Tímabil: 2004
Staða: Samkeppnistillaga
Staðsetning: Gufuneskirkjugarður
Stærð: 3.510m²
Verkkaupi: Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæmis
Þrívíddarvinnsla: Arnar Gunnarsson

2003

1.verðlaun í lokaðri samkeppni um hönnun hjúkrunarheimilis, íbúða og þjónustumiðstöðvar aldraðra í Mörkinni

Um verkefnið: Yrki arkitektar hlutu 1. sæti í lokaðri samkeppni um hönnun hjúkrunarheimilis, íbúðir og þjónustumiðstöðvar aldraðra í Mörkinni.

Flokkur: Íbúðahúsnæði

Tímabil: 2003-2019

Staða: Fullbyggt

Staðsetning: Suðurlandsbraut 58-66 í Reykjavík

Stærð: 24.305m²

Verkkaupi: Heilbrigðisráðuneytið og Reykjavíkurborg

2002

Frystigeymsla SAMSKIPA við Sundahöfn hlýtur 1.sæti í útboði

Um verkefnið: Tillaga Yrki arkitekta að nýrri frystigeymslu SAMSKIPA við Sundahöfn hlaut fyrsta sæti í alútboði.
Tímabil: 2002 – 2004
Staða: Fullbyggt
Staðsetning: Sundahöfn, Reykjavík
Stærð: 2.280m²
Verkkaupi: Samskip
Samstarfsaðilar: Keflavíkurverktakar

2002

Sambýli – Blikaási 1, Hafnarfirði. Nýbygging tilnefnd til Menningarverlauna DV á sviði byggingarlistar. 

Um verkefnið: Sambýli fyrir hreyfihamlaða.

Flokkur: Íbúðahúsnæði
Tímabil:  2001-2004
Staða: Fullbyggt
Staðsetning: Hafnarfirði
Stærð: 398m²
Verkkaupi: Einkaaðili

2001

1.verðlaun í samkeppni um Saltfisksetur Íslands, Grindavík. Tillaga unnin í samstarfi við Ístak. 

Um verkefnið: Sýning á sögu saltfiskvinnslu á Ísland.

Flokkur: Opinber bygging
Tímabil:  2002-2003
Staða: 1.áfangi fullbyggður
Staðsetning: Grindavík
Stærð: 1.062m²
Verkkaupi: Grindavíkurbær
Samstarfsaðilar: Ístak

1997

1. verðlaun í lokaðri hönnunarsamkeppni um Lækningaminjasafn á Seltjarnarnesi.

Um verkefnið: Yrki arkitektar hlutu 1. verðlaun í lokaðri hönnunarsamkeppni fyrir tillögu sína að Lækningaminjasafni á Seltjarnarnesi.

Flokkur:  Opinber bygging
Tímabil:  1997-
Staða: Bygging fokheld. Fullnaðarhönnun lokið.
Staðsetning: Seltjarnarnes
Stærð: 1.360m²
Verkkaupi: Seltjarnarnesbær og Menntamálaráðuneytið
Þrívíddarvinnsla: Arnar Gunnarsson